↧
Hlupu Norræna skólahlaupið í síðustu viku
Nú hafa nemendur Grunnskóla Hornafjarðar lokið við að hlaupa Norræna skólahlaupið. Allir tóku þátt og var lágmarksvegalengd 2,5 km. Þessi uppákoma hefur verið árviss og fá nemendur viðurkenningaskjöl...
View ArticleAfmælisráðstefna og heimsókn mennta- og menningamálaráðherra
Katrín Jakobsdóttir mun heimsækja ýmsar mennta og menningastofnarnir Hornafjarðar 3. október og kynna sér málefni þeirra ásamt því að sitja afmælisráðstefnu FAS og Nýheima.
View ArticleKeppendur Þrykkjunnar stóðu sig frábærlega.
SamAust 2015 var haldið með pompi og prakt á Egilsstöðum föstudaginn 6. nóvember. Keppt var bæði í Stíl hönnunarkeppni og söng og útkoman í báðum keppnum er stórkostleg. En ungmennin okkar hér á Höfn...
View Article