SamAust 2015 var haldið með pompi og prakt á Egilsstöðum föstudaginn 6. nóvember. Keppt var bæði í Stíl hönnunarkeppni og söng og útkoman í báðum keppnum er stórkostleg. En ungmennin okkar hér á Höfn eru auðvitað snillingar upp til hópa og bera af allsstaðar sem við komum.
↧